
Heimilispakkinn
Fullkominn pakki fyrir íbúðir að ca. 100 fm2. Svo er alltaf Heimilspakkinn+.
Rauntíma viðvaranir sendar beint í síma í gegn um appið.
Skynjar hreyfingu, reyk, hurðaopnanir og jafnvel fólk.
Deildu kerfinu með fjölskuldmeðlimum og allir hafa aðgang