Skip to content

Ryksuguvélmenni

by Chuango
Upprunalegt verð 0 kr - Upprunalegt verð 0 kr
Upprunalegt verð 0 kr
42.890 kr
42.890 kr - 42.890 kr
Verð 42.890 kr
SKU CHU045

Hljóðláta ryksuguvélmennið ryksugar og moppar gólfin og er með sterkan sogkraft.

Þú getur sett upp þrifaáætlun í símanum fyrir reglulega hreinsun. Þegar ryksuguvélmennið er búið að þrífa fer það sjálfkrafa á hleðslustöðina til að endurhlaða sig og heldur áfram.

Ryksuguvélmennið er samhæft við mörg Chuango snjallheimilistæki og er stjórnað með DreamCatcher Life appinu. Með appiniu er meðal annars hægt að tengja það við viðvörunarkerfi, myndavélar eða WiFi ljósaperur. Svo, til dæmis, þegar þú ferð út úr húsi og virkjar viðvörunarkerfið, er hægt að stilla vélmennið þannig að það byrji hreinsunarferð sína á sama tíma. Hreint og snyrtilegt!

 User manual - PDF Notkunarvideó - YouTube

Smart stjórnun með appi í síma eða með radd stýringu.

Stillanlegur tími, app til að stilla þrifaáætlun

Fer sjálfkrafa aftur á hleðslustöðina þegar þarf að hlaða

Flöt hönnun til að ryksuga undir húsgögn og fer yfir 1,5 cm hindranir eins og dyraþrep

 

Aukahlutir

1x hleðslustöð

1x Rykgeymsla

3x hliðarburstar

1x vatnsgeymir

1x millistykki

1x svampur og afkastamikil sía

1x hreinsiverkfæri (bursti)

1x Ræmur til að afmarka svæði

2x þurrkur

 

Tæknilegar upplýsingar

  •  Rúmtak ryksuguíláts: 500ML

  •  Vatnsgeymir: 300ML

  •  Þriftími: Hámark. 150 mínútur (sogkraftur: hljóðlátt stig)

  •  Hljóð: 60dB

  •  Afl: 2200 Pa

  • EAN kóði: 4260692650846

  •  Týpunúmer: RV-500

  •  Laserfjarlægðaskynjarar

  •  Orkunotkun: 19V, 0,6A

  •  Rafhlaða: DC 14,4V, Li-Ion 2600mAh

  •  Orkunotkun: 28W


Customer Reviews

Based on 3 reviews
67%
(2)
33%
(1)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
G
Guðbjartur Högnaberg
Ryksuga

Frábær ryksuga, góð kaup

H
Helga Arnardóttir
Fínt fyrir verðið

Fínasta ryksuguróbót fyrir þetta verð. Burstinn sem snýst skemmist reyndar rosalega hratt þar sem han snýst í hjólið.

J
Jóhann Petersen
Vélmenni

Frábær!!