Bláberg Útimyndavélar
Myndavélar utandyra til vöktunar
Við fáum svo oft spurningar um hve besta útimyndavélin sé fyrir viðskiptavini okkar svo við styðjumst við þessa töflu til að hjálpa fólki að velja.
Eiginleiki | ||
---|---|---|
Upplausn | ⭐⭐⭐⭐ (4 af 5) 2K (2304x1296px 3.0 MP) |
⭐⭐⭐⭐⭐ (5 af 5) 2K (QHD 4.0 MP) |
Innri geymsla myndefnis | Innbyggt 64GB SD kort, styður allt að 128GB | Innbyggt 64GB SD kort, styður allt að 128GB |
WiFi (2.4 GHz) | ✔️ | ✔️ |
WiFi Loftnet Afl | ⭐⭐⭐⭐ (4 af 5) Hentar þegar WiFi merki er gott | ⭐⭐⭐⭐⭐ (5 af 5) Ráðlagt þegar langt er í net |
Ethernet | ❌ | ✔️ |
Power over Ethernet (POE) | ❌ | ✔️ Með millistykki sem fylgir |
Nætursjón | ⭐⭐⭐⭐ (4 af 5) Infrarautt + 1 stór LED pera |
⭐⭐⭐⭐⭐(5 af 5) Infrarautt + margar LED perur |
Hreyfiskynjun | ⭐⭐⭐⭐(4 af 5) Já, með 1 stillanlegt svæði og |
⭐⭐⭐⭐⭐(5 af 5) Já, með 4 stillanlegum svæðum |
Greining á fólki | ✔️ | ✔️ |
Veðurþol | IP65 | IP65 |
Hljóð | Talaðu og hlustaðu | Talaðu og hlustaðu |
Sjónsvið | 95 gráður | 95 gráður |
Stærð | 7 x 8.8 x 13 cm | 7 x 7 x 18 cm |
Rekstrarhiti | ⭐⭐⭐⭐(4 af 5) -10°C til 55°C (prófað niður í -20°C og stendur vel af sér) |
⭐⭐⭐⭐⭐ (5 af 5) -20°C til 60°C |
Staðfesting farsímaforrita | Tuya Smart eða Smart Life | Tuya Smart eða Smart Life |
Aflgjafi / uppsetning |
áfastur 2m kapall 5VDC í spennugjafa |
12VDC jack tengi eða POE |
Stuðningur við NVR | ❌ | ✔️ ONVIF/RTSP Sjá NVR tæki |
Fælingarljós (stillingaratriði) | ✔️ | ✔️ |
Handvirkt ljós | ❌ | ✔️ |
Erfiðleiki í uppsetningu | 🛠️ Auðvelt | 🛠️🛠️🛠️ Meðal erfitt |
Lykilmunur:
-
Aflgjafi:
- WiFi 2K Myndavél 64GB notar áfasta 2 metra langa snúru með USB tengi á endanum sérhönnuð til að stinga inn um glugga/hurð í innstungu eða setja kapalinn inní dós og kaupa sér 5VDC 1A með USB spennubreytir
- POE/WiFi 2K Myndavél 64GB er hægt er að nota annað hvort POE eða 12V jack tengið og með 12VDC 1A með spennubreyti sem fylgir (1 meter) eða kaupa 12VDC spennubreyti til að setja inní dós til að hafa úti
- Stuðningur við NVR: POE/WiFi 2K Myndavél 64GB styður ONVIF/RTSP staðla fyrir streymi og samþættingu við Network Video Recorders (NVR), sem er ekki hægt fyrir WiFi 2K Myndavél 64GB vélina.
Fyrir frekari upplýsingar, getur þú farið á vörusíðurnar:
Útimyndavél WiFi 64GB 2K upplausn
Tuya4.84 / 5.0
19 Reviews
Þolir íslenska veðrið og vind! Úti öryggismyndavél sem þolir íslenska veðrið og vind! Tekur upp í 2K upplausn og þarfnast ekki neins nema smá rafm...
Sjá nánarPOE/WiFi Öryggismyndavél 2K 64GB
TuyaÞolir íslenska veðrið og vind! Þessi úti öryggismyndavél þolir íslenska veðrið og vind og tekur upp í 2K. Skynjar einnig hreyfingu og mannaferðir ...
Sjá nánar5VDC Spennubreytir úr 230V
Bláberg5.0 / 5.0
3 Reviews
Hentugur og lítill spennubreytir úr 230V (AC) tvo víra yfir í 5V (DC) USB tengi. Þetta stykki gæti gert þér auðvelt að tengja til dæmis úti öryggis...
Sjá nánar12VDC Spennubreytir úr 230VAC 12W
BlábergSpennubreytir fyrir sem tekur við húsarafmagni 230V og gefur út 12V DC fyrir POE/WiFI myndavélina okkar þegar að nota á WiFi virkni vélarinnar og e...
Sjá nánarKapall USB A karl - A kona 3.0 metrar framlenging
BlábergFarðu lengra! 3 metra langur hvítur framlengingar USB kapall fyrir inni og úti myndavélarnar ef það þarf.
POE/Wifi vél framlenging á rafmagn 2 metrar
Bláberg2m framlenginginar kapall fyrir POE/WiFi útivélina okkar. Þú notar einfaldlega spennubreytin sem fylgir með POE/WiFi vélinni og setur í innstungu o...
Sjá nánarUpptökutæki fyrir POE myndavélar
TuyaNVR upptökutæki Ath: Myndvélar seldar sér POE myndavél NVR (Network video recorder) aukahlutur fyrir POE myndavélina okkar - sem býður upp á gey...
Sjá nánar