Skip to content

Útimyndavél WiFi 64GB 2K upplausn

by Tuya
Verð áður 0 kr - Verð áður 0 kr
Verð áður 0 kr
15.990 kr
15.990 kr - 15.990 kr
Verð 15.990 kr
SKU BERG0032

Þolir íslenska veðrið og vind! 

Úti öryggismyndavél sem þolir íslenska veðrið og vind! Tekur upp í 2K upplausn og þarfnast ekki neins nema smá rafmagns og WiFi. Skynjar hreyfingu, fólk eða hljóð og tekur beint upp á innifalið minniskort til að spila fyrir þig í símanum þínum hvar sem er.

Myndavélin notast við Tuya Smart appið (eða Smart life) og leyfir þér að skoða margar myndavélar á sama tíma. 

Sjá einnig algengar spurningar með fullt af svörum við spurningum sem við höfum fengið.

Leiðbeiningar á íslensku

*Athugið að þetta myndband er ekki í 2k upplausn og lítur því enn betur út í raun

Eiginleikar

  • Upptaka á innifalið 64GB SD kort á vélinni.
  • Tengist við WiFi og þú fylgist með í Tuya appinu hvaðan sem er!
  • Stillanlegar tilkynningar við: hreyfingu, hljóð og/eða fólk með myndgreiningu
  • Hægt er að afmarka svæði sem skynjar hreyfingu.
  • Infrared nætursjón eða sterku ljósi virkist við skynjaða hreyfingu (það hægt að slökkva líka).
  • Þægilegt að skoða allt myndefni yfir seinustu vikur á 64GB SD kortinu sem fylgir inní síma eða á spjaldtölvu.
  • Ef stillt er á upptöku við hreyfingu og það er hreyfing til dæmis x10 á dag þá getur þú skoðað myndefni marga mánuði aftur í tíman án þess að greiða fyrir geymslu á gögnunum.
  • Hægt er að vista myndefni beint í síma.
  • Hægt er að hraðspóla í gegnum myndefni og skoða margar myndavélar á sama tíma.

Uppsetning

  • Flatur kapall með USB gengur frá vélinni gengur í spennubreyti og í venjulega innstungu.
  • Auðvelt er að koma þunnum kaplinum inn um dyr eða glugga í innstungu og því krefst ekki mikillar fyrirhafnar við uppsetningu.
  • Ef þú nærð ekki í innstungu þá geturu fengið ódýra framlengingu eða ef þú vilt tengja í rafmangsbox þá erum við með lítin hentugan spennubreyti í verkið.
  • Það sem þarf:
    • WiFi tengingu
    • Innstunga (inn við glugga eða hurð)
    • Skrúfjárn
    • (Kannski) Borvél ef þú þarft að festa vélina á steyptan vegg.
  • Linkur á leiðbeiningar í PDF formi
  • Leiðbeiningar á íslensku

    Stillingar inní appi

    Að fara inní stillingar

    Hreyfiskynjun og skilaboð í síma

    Nætursjón


    Tækniupplýsingar

    Myndgæði 

    2k QHD (2304x1296px)

    Wi-Fi 

    Já, 2.4Ghz 

    Sjónsvið 

    95° 

    Nætursjón 

    Infrared nætursjón með stillanlegu sterku ljósi, virkjast við skynjaða hreyfingu 

    Hljóð

    Innbyggður hátalari og hljóðnemi fyrir samskipti og upptöku við hljóðskynjun.

    Hreyfiskynjun 

    Með myndgreiningu á tilgreindu svæði eða á fólki

    Myndflaga 

    1/2.8" Progressive CMOS 

    Stærð vélar 

    7 x 8.8 x 13 cm 

    IP Stuðull 

    IP65 - Vélarnar hafa staðið úti í nokkur ár á íslandi án vandræða.

    Hita- og rakaþol 

    Vottað -10°C  til 55°C 
    Reynst mjög vel í -20°C líka  á íslandi

    Litur 

    Hvítur 

    Aflgjafi 

    5VDC 1A. Fast tengi úr myndavél í USB. Spennubreytir fylgir. 

    Geymslurými 

    64GB micro SD kort innifalið (styður allt að 128GB)

    Skýjastuðningur 

     


    EAN: 5694080017765
    Stærð Kassa:  8cm x 15.5cm x 18.2 cm

    Spurt og svarað:

    Customer Reviews

    Based on 31 reviews
    84%
    (26)
    16%
    (5)
    0%
    (0)
    0%
    (0)
    0%
    (0)
    G
    Gudmundur Marteinsson

    Virkar fínt

    Ó
    Óskar Jóhann Óskarsson
    Afkastamikil öryggismyndavél - Góður hugbúnaður

    Ég hef keypt tvær útimyndavélar FiFi 64GB og hef mjög góða reynslu af þeim. Er með þær í sumarbústað og er mjög sáttur við allann búnaðinn.

    G
    Guðmundur Árni Gunnarsson

    Útimyndavél WiFi 64GB 2K upplausn

    M
    Magnus Ásgeir Sigurgeirsson
    Myndavél

    Vönduð myndavél, auðveld í uppsetningu og notkun.

    S
    Sigurður Arnar Ólafsson
    Góð myndavél sem virkar vel, nemur mannaferðir ef vill

    Vélin er skýr og virkar vel. Setti hana inni í fyrstu umferð og beini henni út um glugga. vélin sendi fyrst of oft viðvörun um minniháttar hreyfingar t.d trjágreina sem sveifluðust í vindi en eftir ég fékk leiðbeiningar frá þeim í Bláberg um að setja á “Human filtering” þá hætti það og nú koma bara aðvaranir ef bílar eða fólk kemur að húsinu.

    Win an Exclusive prize!

    Enter your full name and email to spin the wheel for a chance to win

    Powered by CareCart