Skip to content
Öryggismyndavélar á stórum skjá

Öryggismyndavélar á stórum skjá

Með öryggismyndavélum frá okkur er hægt að að skoða beint streymi í myndavélum í vafra. Þetta virkar fyrir bæði 2K WiFi vélina (sjá vöru) og 4G myndavélina (sjá vöru) okkar sem notast við Tuya appið.  

 

 

Hvernig tengist þú?

  1. Þú þarft að eiga Tuya account og hafa sett upp appið
  2. Opnaðu þennan hlekk í tölvu: https://protect-eu.ismartlife.me/
  3. Næst opnar þú appið og smellir á "+" uppí hægra horninu og velur "Scan" og beinir myndavélinni á símanum að QR kóðanum í tölvunni - þá opnast skjár með valmynd og þínum myndavélum í tölvunni. 

 

 

 

Previous article Stilling á WiFi Router til að nota eingöngu 2.4GHz WiFi merkið
Next article Ný vara hjá Bláberg.is frá Chuangi - Fjölnotaskynjarinn