Skip to content

Hita- og Rakanemi WiFi

by Tuya
Upprunalegt verð 0 kr - Upprunalegt verð 0 kr
Upprunalegt verð 0 kr
3.990 kr
3.990 kr - 3.990 kr
Verð 3.990 kr

Fylgstu með hitanum hvaðan sem er!

Hita og raka neminn okkar er tilvalinn í bústaðinn eða geymsluna þar sem þú getur látið kveikja á Tuya innstungum ef hitinn fer undir ákveðið hitastig og slökkt þegar hann fyrir aftur yfir.

Neminn tengist við WiFi og stjórnast í gegn um Tuya appið. Frá appinu færð þú skilaboð um leið og hitinn fer yfir eða undir ákveðin mörk.

Hægt er að skoða graf yfir hitann seinustu daga, mánuði eða jafnvel ár í appinu.