Skip to content

Hitamælir leiðbeiningar


Skráning og undirbúningur

 Passaðu að kveikt sé á Bluetooth í símanum og appið sé með leyfi til að nota það. Skynjarinn notar Bluetooth eingöngu til að para sig við WiFi-ið þitt.

 Opnaðu Tuya Smart appið og skráðu þig inn með netfangi.

Ýttu á „+“ táknið efst í hægra horni í Tuya appinu eða „Add Device“.

 

Haltu inni hnappinum ofaná hitaskynjaranum í 5 sekúndur þar til Wi-Fi táknið blikkar "upp og niður" á skjánum.

Appið finnur tækið sjálfkrafa. Ýttu á „Go to add“ til að ljúka tengingu.

Eiginleikar og Stillingar í Appi

3. Viðvörunarstillingar

Stilltu efri og neðri mörk fyrir hita og raka.

Veldu hversu oft skynjarinn sendir gögn (t.d. á 60 eða 120 mínútna fresti).

Stilltu næmni: t.d. ±0.6°C eða ±6% RH.

Veldu hvaða hitastig og rakastig á að virkja viðvörun.


4. Snjall tenging (Intelligent Linkage)

Búðu til reglur, t.d.:

• Slökkva á snjall innstungu frá Bláberg sem má nota fyrir hitara ef hitinn fer yfir 22°C

Virkja rakagjafa ef rakastig fer undir 20%.


5. Deila tæki

Þú getur deilt skynjaranum með öðrum heimilismeðlimum sem nota Tuya Smart appið.


6. Skjár á tæki

Skynjarinn sýnir rauntímagögn um hita og raka beint á skjánum


7. Einingarval

Þú getur valið °C eða °F sem hitamælieiningu í appinu.


8. Raddstýring

Skynjarinn virkar með Amazon Alexa og Google Assistant.

Win an Exclusive prize!

Enter your full name and email to spin the wheel for a chance to win

Powered by CareCart