Skip to content

Aðstoð við uppsetningu

Bláberg getur sett upp öryggiskerfið ef þess er óskað.

Endilega hafðu annars samband með því að senda tölvupóst á blaberg@blaberg.is eða með því að smella á hnappin hér að neðan.

Bláberg selur öryggiskerfi fyrir heimili og fyrirtæki þar sem stjórnin er við þína hönd. Við bjóðum eingöngu uppá vörur sem einkennast af einfaldleika við uppsetningu og góð notendaviðmót.

Hvað þarft þú að gera?

Hvað þarft þú að gera?

Þú getur pantað það sem þú þarft hér á netinu.

Svo komum við að setja upp ef þú óskir eftir því í athugasemd eða með tölvupóst.

Áætlaður kostnaður fer eftir stærð kerfis en fyrir lítið kerfi (https://blaberg.is/products/heimilispakki-1) byrjar það í 24.990 með vsk.

Svo getur getur þú valið að bæta við skynjurum og myndavélum á meðan uppsetningu stendur.

Skoða úrval