Skip to content

Um okkur

Bláberg er fjöldskyldurekið fyrirtæki sem hóf göngu sína 2020. Við sáum ákveðin vandamál á markaði öryggiskerfa, eftirlitskerfa og umhverfismæla. Aðgengi til almennings þarf að bæta við viljum bjóða upp á allsherjar lausnir í þessum geirum.

Bláberg selur lausnir fyrir heimili og fyrirtæki þar sem stjórnin er við þína hönd og tækin í þinni eigu. Við bjóðum eingöngu uppá vörur sem einkennast af einfaldleika við uppsetningu og góð notendaviðmót. Allar okkar vörur er snjallar á einn eða annan hátt.

Engin mánaðarleg gjöld eru innheimt fyrir vöktun eða almenna notkun þar sem tæknin hefur náð miklum framförum í sjálfvirkri vöktun og eigendur okkar kerfa stilla sjálfir upp eigin vöktunum. Myndavélar og skynjarar láta vita um leið og hreyfing á sér stað og þá tekur þú ákvörðun um hvort frekari aðstoð þurfi að kalla til hverju sinni, þér að kostnaðarlausu!

Blaberg.is er skráð undir fyrirtækinu Tuenda ehf, kt. 561220-1900, Hofteigi 20, 105 Reykjavík. VSK númer er 139919.

 

 

Eigandi
Snorri Stefánsson
Hátækniverkfræðingur

 

Eigandi
Tinna Stefánsdóttir
Iðnaðarverkfræðingar