Skip to content

Auka Sírena fyrir Öryggisstöð

by Chuango
20% Afsláttur 20% Afsláttur
Upprunalegt verð 9.040 kr
Upprunalegt verð 9.040 kr - Upprunalegt verð 9.040 kr
Upprunalegt verð 9.040 kr
Verð 7.232 kr
7.232 kr - 7.232 kr
Verð 7.232 kr
SKU CHU0035

Allar öryggistöðvar frá Chuango er núþegar með innbyggða sírenu. En fyrir stærri hús og fyrirtæki getur verið nauðsynlegt að láta hljóðið berast lengra. Einnig tilvalið í bílskúr eða viðbyggingu ef öryggisstöðin (með innbyggðu sírenu) er langt í burtu frá því rými.

Þessi auka sírena er mjög hávær (90dB), notar sterkt blikkljós og tengist með langdrægu merki við öryggisstöðvarnar frá Chuango.

Helstu eiginleikar: 

  • Þarfnast öryggisstöðvar
  • Fyrirferðarlítil og þráðlaus hönnun
  • Auðveld uppsetning beint í innstungu
  • Samhæft við öll Chuango viðvörunarkerfi
  • Möguleiki á „Mute“ stillingu t.d. Sem hægt er að slökkva bara á þegar farið er í lengri ferðir í appinu.
  • Getur einnig verið notað sem næturljós

Customer Reviews

Based on 2 reviews
100%
(2)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
S
Snæbjörn M Loftlínur

Auka Sírena fyrir Öryggisstöð

Þ
Þórsteinn Ragnarsson
Auka sírena fyrir bílskúrinn, verkfærageymsluna og gestahúsið

Ég nota auka sírenuna í gestahúsinu sem er stutt frá bústaðnum. Hávaðinn í henni hefur mikinn fækingarmátt ef brotist yrði þar inn.