Snjallmyndavél innanhúss - WIFI 1080P
Sent næsta virka dag ef pantað er fyrir 17:00
Vörulýsing
Hreyfanleg myndavél sem vaktar heimilið þitt í hágæða upplausn. Hún snýst í allar áttir sem hægt er að stjórna í gegnum
Use manual - PDF | Uppsetningar leiðbeiningar - Youtube |
DreamCatcher Life appið (fyrir iPhone og Android).
Helstu eiginleikar:
- Myndavélin tengist beint við WiFi án þess að þurfa tengingu við öryggistöð.
- Þú getur hlustað og talað í gegnum myndavélina. Einnig er auðvelt að setja á "Privacy mode" og linsan fellur inn í sig.
- Myndavélin er einnig með eiginleika til að hlusta eftir barnagrátri og lætur sértaklega vita um það.
- Í myndavélinni er 32GB minniskort svo það er engin þörf er á auka þjónustugjöldum við geymslu gagna.
- Með 32GB geymir vélin ca. 200 klippur (human detection) til baka marga mánuði aftur í tímann OG 2 daga í stanslausri upptöku.
- Einnig má nota myndavélina við vöktun í utandyra í gegnum glugga innanfrá.
- Einnig er hægt er að festa myndavélina með festing sem fylgir upp í loft eða á vegg.
Myndavélin inniheldur góða snúningsmöguleika með 350 ° láréttu og 110 ° lóðréttu bili, sem útilokar alla blinda bletti.
Myndavélin er með hreyfiskynjara og eltir upp alla þá hreyfingu sem skynjuð er.
Stjórnar öllu í gegn um DreamCatcher appið
Hlustaðu inn og talaðu aftur í gegnum innbyggða hljóðnemann og hátalarann beint úr símanum þínum
Tækniupplýsingar
Myndgæði |
1080p FHD |
Wi-Fi |
Já, 2.4GHz |
Sjónsvið |
82 ° |
Hreyfanleiki |
350° Lárétt, 110° lóðrétt |
Nætursjón |
Infrared nætursjón |
Hljóð |
Innbyggður hátalari og hljóðnemi fyrir samskipti |
Hreyfiskynjun |
Myndgreining á fólki vistað í 15 sekúndu klippur |
Myndflaga |
1/2.9 '' CMOS Sensor |
Stærð vélar |
85 x 78 x 122 mm |
IP Stuðull |
Notkun innandyra |
Hita- og rakaþol |
0℃ to 50℃, og raki minni en 80% |
Litur |
Hvítur |
Aflgjafi |
5VDC 2A. Micro USB úr myndavél í USB. Spennubreytir fylgir |
Geymslurými |
32GB micro SD kort innifalið (Getur tekið við allt að 128GB minniskort keypt aukalega) |
Skýjastuðningur |
Já |