Þráðlaus Dyrabjalla WiFi 32GB
Snjöll en einföld dyrabjalla! Engir vírara
Þessi sérvalda dyrabjalla tengist við WiFi og við Tuya appið þar sem þú færð skilaboð um gesti og getur rætt við þá hvar og hvenær sem er. Einnig getur þú tekið stöðuna hvenær sem er í gegnum appið eða fengið skilaboð um hreyfingu.
Færri óþarfa tilkynningar
Jafnvel má stilla myndavélina til að eingöngu gefa skilaboð ef manneskja er skynjuð svo þú fáir ekki skilaboð við litlar hreyfingar sem ekki eru mikilvægar.
Engir vírar og auðvelt að hlaða
Bjallan gengur á hlaðanlegum batteríum sem fylgja og virka í allt að 3 mánuði (ef slökkt er á hreyfiskynjun). Auðvelt er að hlaða vélina með USB snúru til dæmis að nóttu til á nokkrar mánaða fresti.
Auðvelt er að festa bjölluna upp
Það eru bara nokkrar skrúfur í vegg eða hurð og þá ertu klár. Hægt er að læsa bjöllunni í millistykkið með skrúfu.