Skip to content

Upptökutæki með POE myndavélum

by Tuya
Upprunalegt verð 0 kr - Upprunalegt verð 0 kr
Upprunalegt verð 0 kr
105.000 kr
105.000 kr - 147.990 kr
Verð 105.000 kr
SKU BERG0036

NVR upptökutæki 

NVR (Network video recorder) eftirlitskerfi sem býður upp á geymslu gagna á 1TB HDD hörðum disk á miðlægum stað (stækkanlegt í 8TB). Hver myndavél er með 5MP upplausn (2560x1920) og með málmhúsi.

POE - bara ein ethernetsnúra

Myndavélarnar fá rafmagn yfir ethernet beint í NVR tækið og því þarf ekki sérstakan POE switch né 230V að myndavélinni, eingöngu ethernet kapal beint í NVR tækið. Myndavélarnar eru undirbúnar fyrir erfið veðurskilyrði, með IP66 vatns-/veðurvörn. Til að sjá í myrkri þá eru myndavélarnar með innrauðri nætursjón í allt að 25m fjarlægð. NVR tækið getur greint fólk með myndgreiningu og gefið tilkynningar og er með hljóðupptöku. NVR tækið með 1TB HDD, stækkanlegt upp í 8TB með nokkrum skrúfum og býður upp á HDMI og VGA til að beintengja í skjá og hafa uppá vegg til dæmis.

Appið

Og í gegnum Tuya Smart appið geturðu nálgast NVR tækinu hvenær sem er fjarstýrt með Ethernet snúru.

 4-8pcs 5MP POE Bullet Öryggisvélar + 4-8ch POE NVR Upptökutæki