Með appinu tengirðu allar snjallvörurnar okkar saman og þrátt fyrir ótrúlegan fjölda stillingarmöguleika þá er uppsetningin mjög einföld og notendavæn.
Settu upp senur og reglur í appinu til að slökkva ljós sjálfkrafa eða láta ryksugana byrja að þrífa um leið og öryggiskerfið er sett á vörð.
Myndavélin tekur upp myndefni í nokkra daga sem hægt er að skoða í appinu. Einnig getur þú sett upp reglur til að slökkva á myndavélum þegar kerfið er tekið af, þegar þú kemur heim. En einnig færðu skilaboð þegar myndavélin skynjar manneskjur og þú færð ekki óþarfa skilaboð um falskar hreyfingar.
Með örfáum stillingum verður heimilið þitt að snjallheimili!