Öryggi Sumarbústaður
Sent næsta virka dag ef pantað er fyrir 17:00
Vörulýsing
Fullkomin lausn fyrir sumarbústaði eða staði þar sem er ekki WiFi til staðar. 4G hneta býr til WiFi og vaktar örugglega í gegnum DreamCatcher appið. Rauntíma viðvaranir sendar beint í síma í gegn um appið. Deildu kerfinu með fjölskuldmeðlimum og allir hafa aðgang.
Ertu með wifi nú þegar? Þá getur þú notað hefbundna öryggispakkann okkar án 4G hnetunar.
Viltu vita af rafmagnsleysi: Ekkert mál, þar sem þetta kerfi er með 4G hnetu sem er með batteríi þá færð þú líka tilkynningar frá WiFi öryggisstöðunni (Dreamcatcher life appinu) um rafmangsleysi samstundis því stöðin er líka með batteríum.
SIM kort í 4G hnetu: Við látum fylgja með SIM kort frá símanum í opnu frelsi sem þú getur einfaldlega lagt inná nokkra hundraðkalla til að fá tengingu. Þú getur líka notað simkort frá þínu fyrirtæki sem aukakort/gagnakort til að fá þetta án auka kostnaðar.
Stöð - User manual - PDF |
Stöð - Uppsetningarvideó - YouTube |
Tengja fleiri aukahluti - YouTube |
Myndavél - uppsetningarvideó - YouTube |
Fyrir hversu stórt hús er þessi pakki?
Heimilispakkinn hentar vel fyrir hús/íbúðir að ca. 100 fm2 eða fyrir þá sem vilja koma sér af stað og bæta við seinna.
Innifalið í pakkanum
1x 4G Hneta sem býr til WiFi og getur tengt allt að 8 tæki
1x SIM kort fylgir frá símanum sem hægt er að færa á gagnakort líka
1x Wifi öryggisstöð sem talar við alla skynjara
1x Wifi Myndavél 1080P 32GB- Hreyfanleg
1x Reykskynjari
1x Hurða/glugga nemi
1x Hreyfiskynjarar
2x Bláberg Öryggislímiðar í glugga
1x Fjarstýring
Eiginleikar
- Þæginleg og fljót uppsetning
- Rauntíma viðvaranir sendar beint í síma í gegn um appið
- Skjót aðlögun að hvaða húsnæði sem er, svo lengi sem WiFfi er til staðar
- Öllu stjórnað í gegn um eitt frítt app
- Getur tengst mörgum símum í einu.
Hvernig virkar kerfið
Stjórnar öllu í gegn um DreamCatcher appið
Kerfinu fylgir einn hurða/glugga skynjari og ein þráðlaus fjarstýring
Sæktu Bláberg bæklinginn
Öryggisstöðin og uppsetning
Bæta við skynjurum við öryggisstöð
Myndavélin og uppsetning
Tækniupplýsingar
Power supply |
5-12Vdc 6W (Adapter included) |
Backup Batteries |
4 pcs of AA Alkaline batteries |
Siren |
97 decibels |
Wi-Fi |
IEEE 802.11b/g/n, 2.4G |
Radio Frequency |
433.92MHz |
Installation |
Placement on any flat surface |
Operation Condition |
Temperature 0°C to 50°C, humidity 80% RH |
Dimensions |
150 x 50 x 82 mm (L x W x H) |