Öryggiskerfi
Afhverju Chuango Öryggiskerfi?
Þetta eru öryggiskerfi til að gera þér viðvart við umhverfisbreytingar og hreyfingar samstundis (hurðaopnun/hreyfing/eldur/reykur/vatnsleki) og fæla burt innbrotsþjófa með innbyggðri sírenu og merkingum í glugga. Þú færð skilaboð í appi eða með 4G stöðinni getur þú fengið líka SMS/hringingu.
Inní chuango öryggiskerfinu eru myndavélar sem ætlaðar eru að gefa þér auka hugarró að geta skoðað í þær og jafnvel skoðað mismunandi horn í húsinu úr einni snúandi myndvél. Engin gjöld eru tekin fyrir geymslu á geymdum klippum inní vélinni. Einnig getur vélin látið vita um hvort fólk sé til staðar.
Úti hreyfiskynjari fyrir Öryggisstöð
ChuangoSólarhlaðin úti hreyfiskynjari sem greinir frá öllum mannahreyfingum og er sérstaklega gerður til að skynja ekki minni hreyfingar (false alarm).Sky...
Sjá nánar