Skip to content

Snjall vatnshitamælir með stöð

30% Afsláttur 30% Afsláttur
Upprunalegt verð 19.990 kr
Upprunalegt verð 19.990 kr - Upprunalegt verð 19.990 kr
Upprunalegt verð 19.990 kr
Verð 13.993 kr
13.993 kr - 13.993 kr
Verð 13.993 kr
SKU INK001

Fljótandi vatnshitamælir - snjallhitamælir frá Inkbird

Tilvalið í heita potta, sundlaugar, bústaðinn, fiskabúr, stöðuvötn og margt fleira. Mældu hita á vatninu hvaðan sem er og fylgstu með öllu í símanum.

Mælirinn drífur allt að 90m úr vatninu með langdrægu merki yfir í skjá/stöð inní húsi sem síðan deilir gögnum í gegnum netið með Wi-Fi. Þú getur bætt við allt að 9 mælum samtímis við stöðina frá Inkbird.

Þú sérð bæði rauntíma hitastig og gögn frá seinustu 12 mánuðum. Hægt er að stilla tíðni mælinga í appinu á hverjum skynjara.

Hægt er að stilla milli C og F bæði í appi og á skjánum. 

Appið frá Inkbird er sérhannað til að fylgjast með hitastigi, raka og fleira.

Athugið:

  • Hitamælirinn er hannaður til að fljóta á yfirborðinu. Ekki er ætlast til að hann sé undir vatni í langan tíma.
  • Lokið ekki á heitapottinn með mælinn inni.
  • Óviðeigandi notkun getur valdið leka og skemmdum.
  • Ábyrgðin nær ekki til tjóns sem rekja má til óviðeigandi notkunar.

Tækniupplýsingar IBS-P02R-O vatnshitamælir
* Rafhlaða: 2stk AAA 1,5V (fylgir ekki)
* Mælingarsvið: -40℃~70℃ (-40℉~158℉)
* Nákvæmni hitastigsmælinga: ±1℃ (±1.8℉)
* Tíðni nýrra gilda: 10s
* Vatnsheldni: IPX7

Tækniupplýsingar IBS-M2 Wi-Fi skjár / stöð
* Sendingarfjarlægð: allt að 90m
* Mælingarsvið á innri mæli: -10℃~60℃ (14℉~140℉)
* Rakamælisvið á innri mæli: 0~99%
* Nákvæmni rakamælinga: ±5%
* Nákvæmni rakastigs: 1%
* Hámarksfjöldi studdra tækja: 9
* Wi-Fi stuðningur

Customer Reviews

Based on 3 reviews
100%
(3)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
Á
Árni Baldursson
INKBIRD potthitamælir

Mjög ánægður með potthitamælinn fram að þessu en uppsetningarleiðbeiningar voru alls ekki nægilega góðar. Tókst á endanum að koma upplýsingum frá hitamælinum yfir í appið og skjáinn

Á
Ásgerður Ragna Málmaendurvinnslan ehf.
Snilld í sumarbústaðinn

Mæli hiklaust með. Einfalt og þægilegt í uppsetningu og notkun.

H
Halldor Höskuldsson

Virkar mjög vel